top of page
Tengiliðir
Hér fyrir neðan má finna upplýsingar til að hafa samband við alla þá sem eru í stjórn Ungra umhverfissinna. Athugið að við fáum marga pósta á dag, til þess að verða við þeim viljum biðja ykkur um að vera hnitmiðuð og skýra erindið ykkar og aðkomu félagsins eða fulltrúa í stuttu máli. Að því sögðu, hlökkum við til að heyra í ykkur!
Fyrirspurnir
Almennar fyrirspurnir sendast á:
Snorri Hallgrímsson, forseti
Bára Örk Melsted, varaforseti
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, gjaldkeri
Fífa Jónsdóttir, samskiptafulltrúi
Ragnhildur Katla Jónsdóttir, fræðslufulltrúi
Ida Karólína Harris, loftslagsfulltrúi
Sigrún Perla Gísladóttir, náttúruverndarfulltrúi
Laura Sólveig Scheefer, hringrásafulltrúi
bottom of page