Ungir umhverfissinnar gleðjast yfir því að tekið sé fram að sjálfbær þróun verði höfð að leiðarljósi við vernd og nýtingu landsvæða samkvæmt þessari áætlun. Hins vegar viljum við benda á að skoða þarf vandlega hvað fyrirbærið sjálfbærni felur í sér í raun og veru og er mikilvægt að orðinu fylgi alvara í verki.
Þrátt fyrir að UU setji sig ekki upp á móti þeirri flokkun sem kemur úr faglegu mati faghóps Rammaáætlunar á þessu stigi viljum við benda á nokkur atriði sem okkur finnst brýnt að koma til skila til stjórnvalda varðandi umræðu og ákvarðanatöku í þessum málum.
Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan.
Comments