Tinna Hallgrímsdóttir (formaður Ungra umhverfissinna) og Finnur Ricart Andrason (loftslagsfulltrúi Ungra umhverfissinna) voru valin fulltrúar Íslands á #Youth4Climate#DrivingAmbition ráðstefnunni í Mílanó 28.-30.september næstkomandi.
Á ráðstefnunni munu þau vinna með hundruðum annarra ungmennafulltrúa hvaðanæva úr heiminum við stefnumótun loftslagsmála fyrir PreCOP og COP26, á vegum Italian Ministry for Ecological Transition, Connect4Climate & UN Youth Envoy.
Tinna Hallgrímsdóttir (formaður) og Finnur Ricart Andrason (loftslagsfulltrúi).
Comments