top of page

Fundur með þingmönnum utan þingflokka

English below. Í dag hittum við þingmenn utan flokka á fundi til þess að ræða um loftslagsmál. Eins og áður hefur verið tekið fram höfum við boðið öllum þingflokkum til þess að hitta okkur og ræða um loftslagsmál. Fleiri bætast við í vikunni!

//

Today we met independent members of parliament to talk about climate actions. Like has been said before, we have invited all parliament parties to meet us and talk about climate change. More parties will be joining this week!


Comments


bottom of page