top of page

Framboð í stjórn UU 2025


Kosið verður í nýja stjórn Ungra umhverfissinna á aðalfundi félagsins 3. maí n.k. Hægt er að bjóða sig fram í gegn um þetta form eða á fundinum sjálfum. Hér fyrir neðan birtum við jafn óðum þau framboð sem berast í gegn um formið.


Frekari upplýsingar um aðalfund Ungra umhverfissinna 2025 má finna hér.



FRAMBOÐ Í STJÓRN UNGRA UMHVERFISSINNA 2025:



Laura Sólveig Lefort Scheefer býður sig fram í embætti forseta.


Snorri Hallgrímsson býður sig fram í embætti varaforseta.


Gjaldkeri


Jóhanna Malen Skúladóttir býður sig fram í embætti náttúruverndarfulltrúa


Antonia Hamann býður sig fram í embætti hringrásarfulltrúa


Julien Nayet-Pelletier býður sig fram í embætti fræðslufulltrúa


Esther Jónsdóttir býður sig fram í embætti samskiptafulltrúa


Ida Karólína Harris býður sig fram í embætti loftslagsfulltrúa



Comments


Allir ungir umhverfissinnar sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert. Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndastarfi og annarri hagsmunagæslu Ungra umhverfissinna.

ungir@umhverfissinnar.is

Kt. 5104130240

Bankareikningur: 0115-26-010488

  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
bottom of page