top of page

Aðalfundur Ungra umhverfissinna 2021


/ English version below /

Aðalfundur Ungra umhverfissinna fer fram þann 19. apríl 2021 í Hinu Húsinu, kl. 17:30.

Dagskrá aðalfundar:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

  2. Skýrsla stjórnar lögð fram

  3. Reikningar lagðir fram

  4. Lagabreytingar

  5. Kosning formanns

  6. Kosning 4 stjórnarmanna

  7. Kosning 2 varamanna

  8. Kosning 1 skoðunarmanns reikninga

  9. Önnur mál

Stjórn skipa: formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri, meðstjórnandi og tveir varamenn.

Lagabreytingatillögur skulu berast á netfangið ungir@umhverfissinnar.is eigi síðar en kl. 17:30 þann 5. apríl.

Senda skal tilkynningar um framboð fyrir fundinn með stuttum texta um frambjóðandann, hvers vegna sóst er eftir embætti og mynd. Kjörstjórn mun svo birta inn framboðin hér á viðburðinum.

Til að hafa atkvæðisrétt á aðalfundi þarf að skrá sig í félagatal í síðasta lagi kl. 17:30 þann 12. apríl (viku fyrir aðalfund). Skráning í félagatalið fer fram hér: https://www.umhverfissinnar.is/skradu-thig

Viðburðurinn verður haldinn á íslensku. Hitt húsið er aðgengilegt fyrir hjólastóla. Vinsamlegast hafið samband ef þörf er á táknmálstúlkun, ritun á töluðu máli upp á skjá (í beinni) eða öðru sem tengist aðgengi á viðburðinn.

Tekið verður mið af sóttvarnaraðgerðum sem verða í gildi og ítrustu varúðar gætt. Hægt verður að sækja viðburðinn rafrænt.

Hlökkum til að sjá ykkur!

//

The Annual General Assembly of Young environmentalists will take place on 19 April 2021 at Hitt Húsið, at 17:30.

Agenda of the Annual General Assembly

  1. Election of chairman and secretary of the meeting

  2. Report of the Board submitted

  3. Invoices submitted

  4. Legislative amendments

  5. Election of chairman

  6. Election of 4 board members

  7. Election of 2 deputies

  8. Election of 1 auditor

  9. Other issues

The board consists of Chair, Vice-chair, secretary, treasurer, moderator and two vice-board members

Proposals for law amendments shall be sent to the e-mail address umhverfissinnar@umhverfissinnar.is no later than 17:30 on April 5th. Notice of candidacy shall be sent before the meeting with a short text about the candidate, why the position and photo are being sought. The Electoral Commission will then announce the candidacy here at the event.

To have the right to vote at the Annual General Assembly, you must register as a member no later than 17:30 on 12th of April (one week before the meeting). Registration in the membership list takes place here: https://www.umhverfissinnar.is/skradu-thig

The event will be held in Icelandic. Hitt húsið is wheel-chair accessible. If you are in need of sign-language interpretation, a written live text of the spoken dialogue happening or have any other accessibility needs, please send us a messageIt will be possible to download the event electronically.

Looking forward to seeing you!

Kommentarer


bottom of page