English below
Aðalfundur Ungra umhverfissinna verður haldinn þann 22. júní næstkomandi klukkan 19:30-21:30 í Hinu Húsinu að rafstöðvarvegi 7-9 110 Reykjavík
Starfsárið verður gert upp og ársskýrsla kynnt.
Lagabreytingartillögur verða teknar fyrir.
Kosið verður í nýja stjórn.
Tónlistaratriði og veitingar að lokum.
Samþykktir félagsins má finna hér:
Tillögur til lagabreytinga skulu berast til stjórnar, minnst tveimur vikum fyrir aðalfund.
Kosið verður í stjórn og fara framboð og kosning fram á staðnum.
stjórn skipa:
Formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri, meðstjórnandi og tveir varamenn
Sérstaklega er kosið í formannsembættið, síðan í stjórn og stjórnin raðar sér í hlutverk eftir kjör. Varamenn eru kjörnir sérstaklega.
Viðburðurinn verður haldinn á íslensku. Hitt húsið er aðgengilegt fyrir hjólastóla. Vinsamlegast hafið samband ef þörf er á táknmálstúlkun, ritun á töluðu máli upp á skjá (í beinni) eða öðru sem tengist aðgengi á viðburðinn.
------------------------------------------------------------------------
General Assembly of Young environmentalists will be June 22nd between 19:30 and 21:30 at Hitt Húsið, Rafstöðvarvegur 7-9 110 Reykjavík
UU is a Non-Governmental Organization for youth to act on environmental issues
We will go over the annual report.
Changes can be made on the laws of the organisation
A new board will be elected
The board consists of
Chair, Vice-chair, secretary, treasurer, moderator and two vice-board members
Chair will be elected specially and then the board
The event will be held in Icelandic. Hitt húsið is wheel-chair accessible. If you are in need of sign-language interpretation, a written live text of the spoken dialogue happening or have any other accessibility needs, please send us a message.
Commentaires