top of page

Athugasemdir við 399. mál, Þingskjal 570, 151. löggjafarþing 2020–2021


Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga).


,,Ungir Umhverfissinnar fagna því að lagt hafi verið fram frumvarp til breytinga á lögum um tekjuskatt sem felur í sér grænar skattalegar ívilnanir til fjárfestingar. Mikilvægt er að nýta fjárfestingarátak á tímum efnahagslægðar til grænna hvata og þar með fjárfestingu í grænni uppbyggingu.“




Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:



Bình luận


bottom of page