löggjafarþing 2020-2021
,,Ungir umhverfissinnar styðja tillögu þess efnis að stofna grænan fjárfestingarsjóð, en loftslagsvæn atvinnuppbygging er nauðsynleg til að ná fram sjálfbæru lágkolefnahagkerfi sem fyrst. Við bendum á mikilvægi þess að í stjórn sjóðsins sitji einnig fulltrúi ungs fólks, þar sem allar fjárfestingar munu hafa mikil áhrif á komandi kynslóðir og því mikilvægt að hafa ungt fólk með í ákvörðunartöku þeim tengdum. Sá fulltrúi væri þá tilnefndur, t.d. af Landssambandi ungmennafélaga (LUF).“
Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:
Commenti